Feed on
Posts
Comments

Átröskun

Átröskun er alvarlegur sjúkdómur sem er algengastur meðal stúlkna á unglingsaldri en fyrirfinnst einnig í nokkrum mæli meðal kvenna sem eldri eru og svo einnig meðal karlmanna.  Mikilvægt er að greining náist sem fyrst eftir að átröskun hefst til að tryggja skjótari bata.

Átröskun er flokkuð samkvæmt fyrirfram ákveðnum reglum alþjóðlegra greiningarkerfa þar sem ákveðin einkenni verða að vera til staðar svo tiltekin greining náist. Greiningarferlið felur í sér bæði klínísk viðtöl og sálfræðileg próf.

Tenglar á erlendar síður um átröskun:

Nánari upplýsingar um átröskun:

Comments are closed.