Feed on
Posts
Comments

Niðurgreiðsla þjónustu

Flest stéttarfélög greiða niður þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga.  Auk þess aðstoðar félagsþjónusta sveitarfélagana við að niðurgreiða kostnaðinn í mörgum tilfellum.

BHM
Allt að 40.000 kr. á ári.

BSRB
4.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Efling stéttarfélag
3.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Hlíf verkalýðsfélag
3.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Kennarasamband Íslands
4.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Landsamband Lögreglumanna
1.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 25 viðtöl á ári.

Póstmannafélag Íslands
3.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Rafiðnaðarsamband Íslands
40% af kostnaði hvers viðtals, allt að 25 viðtöl á ári.

Samband starfsmanna fjármálafyrirtækja
7.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 10 viðtöl á ári.

SFR
2.500 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.

Stéttarfélag verkfræðinga
2.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 skipti á tveggja ára tímabili.

VR
Veltur á inneign í varasjóði.

Hafðu samband við þitt stéttarfélag og þína hverfisfélagsþjónustu til að fá frekar upplýsingar.

Comments are closed.